Um Grænafl

Heimahöfn Grænafls er á Siglufirði, líflegum strandveiðibæ með mikla sögu tengda sjávarútvegi. Teymið á bak við fyrirtækið hefur víðtæka reynslu úr tæknigeira, útgerð og umsjón og stjórnsýslu.

  • Kolbeinn Óttarsson Proppé framkvæmdarstjóri

  • Freyr Gunnlaugsson útgerðarmaður

  • Sigurður Jónsson skipatæknifræðingur

Grænafl fékk styrk úr uppbyggingasjóði SSNE (Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra) árið 2022.

Grænafl ehf.

Aðalgötu 34
580 Siglufirði

Hafa samband

695 0860
graenafl@graenafl.is